Nokia 6030 - Þjónustusíða skoðuð

background image

Þjónustusíða skoðuð

Þegar tengingu við þjónustuna hefur verið komið á er hægt að vafra um síður hennar. Takkar símans geta
virkað á mismunandi hátt eftir þjónustum. Fylgdu leiðbeiningum á skjá símans. Þjónustuveitan gefur nánari
upplýsingar.

Athugaðu að ef GPRS er valið sem gagnaflutningsmáti birtist vísirinn

efst í vinstra horni skjásins á meðan

vafrað er. Ef þér berst símtal eða textaskilaboð eða þú hringir úr símanum meðan GPRS-tenging er virk sést
vísirinn

efst til hægri á skjánum til marks um að hlé hafi verið gert á GPRS-tengingunni (hún sett í bið). Eftir

símtal reynir síminn aftur að koma á GPRS-tengingu.

Þegar vafrað er getur verið hægt að velja valkosti líkt og Flýtivísa, Heim og Bókamerki. Þjónustuveitan kann að
bjóða upp á fleiri valkosti.

Veldu

Valkost.

og þá kunna einhverjir af eftirfarandi valkostum að vera í boði. Þjónustuveitan kann að bjóða

upp á fleiri valkosti. Veldu

Flýtivísar

,

Heima

,

Nýtt bókamerki

,

Bókamerki

,

Forsaga

,

Tenglar

,

Vista í möppu

,

Aðrir

valmögul.

,

Hlaða aftur

,

Hætta

.

Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur verið að komast í eða
opnaðar hafa verið trúnaðarupplýsingar sem krefjast aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun.
Upplýsingarnar eða þjónustan sem farið var í varðveitist í skyndiminninu. Upplýsingar um hvernig á að tæma
skyndiminnið er að finna í

Skyndiminni, 58

.