
Síminn settur upp fyrir þjónustu
Einhverjar þjónustustillingar kunna að vera geymdar í símanum þínum. Þú gætir fengið stillingarnar í
skilaboðum frá þjónustuveitunni sem býður upp á þjónustuna. Upplýsingar um hvernig á að fá
þjónustustillingarnar í skilaboðum er að finna í
Stillingar, 45
.
Nánari upplýsingar og stillingar fást hjá þjónustuveitunni þinni.