Nokia 6030 - Skyndiminni

background image

Skyndiminni

Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur verið að komast í eða opnaðar hafa verið
trúnaðarupplýsingar sem krefjast aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun. Upplýsingarnar eða þjónustan
sem farið var í varðveitist í skyndiminninu. Til að tæma skyndiminnið skal velja

Valkost.

>

Aðrir valmögul.

>

Tæma skyndim.

.

Í biðstöðu skaltu velja

Valmynd

>

Vefur

>

Tæma skyndim.

.

background image

59

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Tækið kann að vera með nokkrum bókamerkjum fyrir setur sem ekki eru tengd Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur til
notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir öll önnur
setur.