
Tenging við þjónustu
Gakktu úr skugga um að stillingar þjónustunnar sem þú vilt nota séu virkar. Stillingarnar eru virkjaðar með því
að velja
Valmynd
>
Vefur
>
Stillingar
>
Stillingar samskipana
. Veldu
Samskipun
og svo stillingarnar sem þú vilt
virkja.
Síðan skaltu koma á tengingu við þjónustuna á einhvern eftirfarandi hátt:
• Opnaðu upphafssíðuna, t.d. síðu þjónustuveitunnar, og veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Heima
, eða haltu inni 0
þegar síminn er í biðstöðu.

55
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
• Veldu bókamerki þjónustunnar: veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Bókamerki
og svo bókamerki. Ef bókamerkið virkar
ekki með þeim þjónustustillingum sem eru virkar skaltu virkja annan hóp þjónustustillinga og reyna aftur.
• Veldu síðasta veffangið: veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Síðasta veff.
• Sláðu inn veffang þjónustunnar: veldu
Valmynd
>
Vefur
>
Fara á veffang
. Sláðu inn veffang þjónustunnar
og veldu
Í lagi
.