
PIN- og PIN2-númer
• PIN-númerið (Personal Identification Number), sem fylgir SIM-kortinu, hjálpar til við að hindra að SIM-
kortið sé notað í leyfisleysi. Númerin eru 4 til 8 tölustafir að lengd. Sjá
Öryggisstillingar, 46
.
• PIN2-númerið kann að fylgja SIM-kortinu og er nauðsynlegt til að komast í sumar aðgerðir, líkt og
símtalateljara.
• PIN-númer öryggiseiningar er nauðsynlegt til að komast í upplýsingar í öryggiseiningunni. Sjá
Öryggiseining, 59
.
• PIN-númer undirskriftar er nauðsynlegt fyrir rafrænu undirskriftina. Sjá
Stafræn undirskrift, 60
.