Nokia 6030 - Niðurhal efnis og forrita (sérþjónusta)

background image

Niðurhal efnis og forrita (sérþjónusta)

Hægt er að hlaða niður nýjum forritum og efni (til dæmis myndum) í símann.

Tækið kann að vera með nokkrum bókamerkjum fyrir setur sem ekki eru tengd Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur til
notkunar þessara vefsetra. Ef valið er að heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir öll önnur
setur.